Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hafna hundahóteli í 
nálægð við íbúðabyggð
Föstudagur 25. nóvember 2022 kl. 06:25

Hafna hundahóteli í 
nálægð við íbúðabyggð

Jón Magnús Halldórsson hefur sent inn fyrirspurnarteikningu fyrir Iðndal 11 til skipulagsnefndar Sveitarfélagsins Voga. Ætlunin er að vera með hundahótel á lóðinni.

„Það er mat nefndarinnar að starfsemi hundahótels í nálægð við íbúðabyggð sé ekki ákjósanleg. Erindinu er því hafnað,“ segir í afgreiðslu skipulagsnefndar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024